Menningar- og safnanefnd
Dagskrá
1.Írskir dagar 2018
1709130
Forstöðumaður leggur dagskrá Írskra daga 2018 fram til kynningar.
Nýr formaður boðinn velkominn. Farið var yfir dagskrá Írskra daga, mikil ánægja er með fjölbreytta dagskrárliði en í ár nær dagskrá frá þriðjudegi til sunnudags. Formleg setning hátíðarinnar verður á föstudagstónleikum á hafnarsvæðinu.
Fundi slitið - kl. 18:20.