Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

67. fundur 19. febrúar 2019 kl. 12:00 - 18:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Páll Gunnarsson formaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
  • Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
  • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
  • Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður
Dagskrá

1.Bókasafn framtíðarinnar

1901099

Bókasafnsheimsókn Menningar- og safnanefndar, ásamt forstöðumanni menningar og safnamála og bæjarbókaverði á Borgarbókasafn og Bókasafn Mosfellsbæjar.
Pálína Magnúsdóttir borgarbókavörður tók á móti hópnum á Borgarbókasafni í Gróf. Pálína kynnti starfsemi safnsins og þær nýjungar sem hefur verið unnið að undanfarið.
Auður Halldórsdóttir, forstöðumaður bókasafns og menningarmála Mosfellsbæjar tók á móti hópnum á Bókasafni Mosfellsbæjar. Auður kynnti starfsemi safnsins, þ.m.t. listasalar og gengið var um húsakynni.
Pálínu og Auði er þakkað kærlega fyrir góðar móttökur og fróðlegar kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00