Menningar- og safnanefnd
Dagskrá
1.Menningarverðlaun Akraness 2019
1908181
Forstöðumaður leggur fram lista yfir ábendingar til Menningarverðlauna Akraness 2019 sem bárust í gegnum vefinn akranes.is.
Nefndin fór yfir innsendar tillögur og var einróma í tillögu sinni til bæjarráðs um handahafa Menningarverðlauna Akraneskaupstaðar 2019. Forstöðumanni falið að koma tillögu nefndarinnar á framfæri.
Fundi slitið - kl. 21:00.