Menningar- og safnanefnd
Dagskrá
1.Stjórnsýsla Akraneskaupstaðar - umbótavinna á rekstri og innra vinnulagi hjá Akraneskaupstað (stjórnsýsluúttekt)
2001210
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri kynnir helstu breytingar á stjórnkerfi Akraneskaupstaðar sem tóku gildi þann 1. janúar sl.
Ella María Gunnarsdóttir verkefnastjóri situr á fundinum undir þessum lið.
Ella María Gunnarsdóttir verkefnastjóri situr á fundinum undir þessum lið.
2.Styrkir til menningar- og íþróttamála 2021
2011109
Auglýst var eftir stykumsóknum til menningar- og íþróttamála í lok síðasta árs.
Alls bárust 15 umsóknir til menningarmála.
Alls bárust 15 umsóknir til menningarmála.
Unnið að drögum að úthlutun styrkja. Frestað til næsta fundar.
3.Menningar- og safnamál - Starfsáætlun 2021
2012201
Skipulag viðburðarhalds fyrir árið 2021.
Nefndin samþykkir dagskrá og skiptingu fjármagns vegna viðburðarhalds á Akranesi fyrir árið 2021.
Fundi slitið - kl. 19:30.
Menningar- og safnanefnd þakkar Ellu Maríu fyrir farsælt og gott samstarf á síðastliðnum árum og óskar henni velfarnaðar í nýju hlutverki innan bæjarskrifstofunnar.