Menningar- og safnanefnd
92. fundur
03. febrúar 2021 kl. 19:00 - 20:15
í fjarfundi
Nefndarmenn
- Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
- Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
- Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
- Guðmundur Claxton aðalmaður
Starfsmenn
- Sædís Alexía Sigurmundsdóttir skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði:
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir
skrifstofustjóri
Dagskrá
1.Styrkir til menningar- og íþróttamála 2021
2011109
Afgreiðslu á úthlutun styrkja var frestað á síðasta fundi menningar- og safnanefndar.
Umsóknir eru lagðar fram á ný til afgreiðslu.
Umsóknir eru lagðar fram á ný til afgreiðslu.
Fundi slitið - kl. 20:15.
Menningar- og safnanefnd samþykkir að úthluta samtals kr. 2.925.000 til eftirfarandi menningartengdra verkefna:
Docfest, hátíð heimildarkvikmynda, samtals kr. 500.000.
Norðurlandamót hjá Eldsmiðunum á Akranesi, samtals kr. 400.000.
Skaginn syngur inn jólin, samtals kr. 350.000.
Heimsóknir skólabarna á Smiðjuloftið í tónlist og klifur, samtals kr. 350.000.
Frostbiter, samtals kr. 250.000.
Heimaskagi, samtals kr. 250.000.
Tónleikahald á Höfða, samtals kr. 150.000.
Heimildarmynd um Sigurð málara, samtals kr. 150.000.
Blússmiðja og tónleikar, samtals kr. 150.000.
Myndbönd af íþróttalífi, samtals kr. 125.000.
Svanir - Rekstrarstyrkur og tónleikahald, samtals kr. 100.000.
Ymur - Rekstrarstyrkur og tónleikahald, samtals kr. 100.000.
Gönguhátíð hjá Skátafélaginu, samtals kr. 50.000.
Skrifstofustjóra falið að koma tillögum nefndarinnar um styrkveitingar til afgreiðslu bæjarráðs sem fer með endanlega ákvörðun úthlutunnar.