Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

92. fundur 03. febrúar 2021 kl. 19:00 - 20:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
  • Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
Starfsmenn
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Sædís Alexía Sigurmundsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá

1.Styrkir til menningar- og íþróttamála 2021

2011109

Afgreiðslu á úthlutun styrkja var frestað á síðasta fundi menningar- og safnanefndar.

Umsóknir eru lagðar fram á ný til afgreiðslu.
ÓPG víkur af fundi undir þessum lið.

Menningar- og safnanefnd samþykkir að úthluta samtals kr. 2.925.000 til eftirfarandi menningartengdra verkefna:

Docfest, hátíð heimildarkvikmynda, samtals kr. 500.000.
Norðurlandamót hjá Eldsmiðunum á Akranesi, samtals kr. 400.000.
Skaginn syngur inn jólin, samtals kr. 350.000.
Heimsóknir skólabarna á Smiðjuloftið í tónlist og klifur, samtals kr. 350.000.
Frostbiter, samtals kr. 250.000.
Heimaskagi, samtals kr. 250.000.
Tónleikahald á Höfða, samtals kr. 150.000.
Heimildarmynd um Sigurð málara, samtals kr. 150.000.
Blússmiðja og tónleikar, samtals kr. 150.000.
Myndbönd af íþróttalífi, samtals kr. 125.000.
Svanir - Rekstrarstyrkur og tónleikahald, samtals kr. 100.000.
Ymur - Rekstrarstyrkur og tónleikahald, samtals kr. 100.000.
Gönguhátíð hjá Skátafélaginu, samtals kr. 50.000.

Skrifstofustjóra falið að koma tillögum nefndarinnar um styrkveitingar til afgreiðslu bæjarráðs sem fer með endanlega ákvörðun úthlutunnar.

Fundi slitið - kl. 20:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00