Menningar- og safnanefnd
95. fundur
30. mars 2021 kl. 17:00 - 17:35
í fjarfundi
Nefndarmenn
- Ólafur Páll Gunnarsson formaður
- Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
- Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
- Guðmundur Claxton aðalmaður
- Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
- Sædís Alexía Sigurmundsdóttir skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði:
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir
skrifstofustjóri
Dagskrá
1.Byggðasafnið í Görðum - ársreikningur 2020
2103327
Kristjana Helga Ólafsdóttir deildarstjóri fjármála leggur fram ársreikning Byggðasafnsins í Görðum fyrir árið 2020 til samþykktar.
Í lok fundarins samþykkja fundarmenn fundargerðina með rafrænum hætti.
Fundi slitið - kl. 17:35.
Nefndin samþykkir ársreikning Byggðasafnsins í Görðum vegna ársins 2020 og leggur til við bæjarstjórn Akraness að samþykkja ársreikninginn.