Menningar- og safnanefnd
Dagskrá
Guðríður Sigurjónsdóttir situr fundinn í fjarfundi og samþykkir fundargerðina í lok fundar með rafrænum hætti.
1.Menningarstefna Vesturlands 2021-2025
2103033
Á haustþingi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi var ákveðið að vísa Menningarstefnu Vesturlands 2021-2024 til sveitarfélganna á Vesturlandi til samþykktar.
Menningar- og safnanefnd samþykkir menningarstefnu Vesturlands sem tekur til tímabilsins 2021 til og með 2024 og vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness og sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar til endanlegrar samþykktar.
Samþykkt 6:0
Samþykkt 6:0
Fundi slitið - kl. 18:50.