Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

100. fundur 09. desember 2021 kl. 18:00 - 18:50 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Ólafur Páll Gunnarsson formaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
  • Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
Guðríður Sigurjónsdóttir situr fundinn í fjarfundi og samþykkir fundargerðina í lok fundar með rafrænum hætti.

1.Menningarstefna Vesturlands 2021-2025

2103033

Á haustþingi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi var ákveðið að vísa Menningarstefnu Vesturlands 2021-2024 til sveitarfélganna á Vesturlandi til samþykktar.
Menningar- og safnanefnd samþykkir menningarstefnu Vesturlands sem tekur til tímabilsins 2021 til og með 2024 og vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness og sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar til endanlegrar samþykktar.

Samþykkt 6:0

Fundi slitið - kl. 18:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00