Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)
31. fundur menningarmála- og safnanefndar var haldinn Bókasafni Akraness, Heiðarbraut 40, 16. desember 2004 og hófst fundurinn kl. 18:00
Mætt:
Hrönn Ríkharðsdóttir, formaður
Jósef Þorgeirsson
Jón Gunnlaugsson
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir
Einnig sátu fundinn Halldóra Jónsdóttir bæjarbókarvörður, Kristján Kristjánsson héraðsskjalavörður og
Fyrir tekið:
1. Fjallað um Vökudaga 2004.
Fundarmenn sammála um að margt hafi tekist vel til um dagskrá Vökudag á árinu 2004. Hins vegar þarf að huga vel að markaðssetningu einstakra dagskráratriða. Rætt um einstök dagskráratriði. Fundarmenn sammála um að nokkurn tíma taki að festa daganna í sessi.
2. Næsta ár.
Rætt um hvað er framundan á árinu 2005 og að mikilvægt er að byrja snemma að undirbúa þá viðburði sem eru á vettvangi nefndarinnar á árinu 2005.
3. Önnur mál.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 20:20