Fara í efni  

Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)

40. fundur 17. október 2005 kl. 17:00 - 18:00

40. fundur í menningarmála- og safnanefnd var haldinn mánudaginn 17. október 2005 í fundarherbergi bæjarskrifstofu og hófst hann kl. 17:00.


 

Mættir voru:                   Hrönn Ríkharðsdóttir, formaður

                                      Sigríður Gróa Kristjánsdóttir

                                      Jón Gunnlaugsson

                                      Jósef Þorgeirsson

                                      Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir.

 

Auk þeirra Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, sem einnig ritaði fundargerð.


 

Fyrir tekið:

 

1.  Vökudagar.

Rætt um fyrirliggjandi drög að dagskrá dagana 3 ? 11. nóvember n.k.  Einnig rætt um veitingu viðurkenninga, fyrirkomulag á opnun Vökudaganna, og annað sem tengist þeim viðburðum sem nefndin stendur fyrir.

 

2.  Stjórnskipulag Hérðasskjalasafns.

Málið rætt, bæjarritara falið að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.

 

3.  Næsti fundur.

Stefnt að næsta fundi þann 31/10 n.k. kl. 17:00.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00