Menningarmálanefnd (2013-2014)
11. fundur
18. janúar 2014 kl. 14:00 - 16:30
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
- Sigríður Hrund Snorradóttir aðalmaður
- Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
- Hjördís Garðarsdóttir aðalmaður
- Þorgeir Jósefsson aðalmaður
- Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði:
Anna Leif Elídóttir
verkefnastjóri
Dagskrá
1.Menningarstefna Akraneskaupstaðar
1401110
Vinnufundur vegna stefnumótunar í menningarmálum.
Fundi slitið - kl. 16:30.
Farið yfir verkefni sem liggja fyrir á árinu.
Ákveðið að gera menningarstefnu Akraneskaupstaðar.
Rætt um að vera með íbúaþing sem fjallar um menningarmál á Akranesi.
Formanni og verkefnastjóra falið að halda áfram með drög að dagatali menningarmála fyrir árið 2014.
Formanni og verkefnastjóra falið að skoða möguleikann á að vera með litla tónlistarhátíð á vordögum.
Formanni og verkefnastjóra falið að athuga hvort og með hvaða hætti á að fagna 150 ára afmæli verslunarréttinda.