Fara í efni  

Menningarmálanefnd (2013-2014)

16. fundur 08. maí 2014 kl. 17:15 - 20:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
  • Sigríður Hrund Snorradóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Garðarsdóttir aðalmaður
  • Þorgeir Jósefsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Stefnumörkun í menningarmálum

1305137

Menningarmálanefnd kom saman til að vinna að stefnumótun í menningarmálum.
Drög að menningarstefnu Akraneskaupstaðar yfirfarin. Verkefnastjóra og formanni falið að ganga frá drögunum miðað við umræður á fundinum.

Fundi slitið - kl. 20:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00