Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi
Dagskrá
1.Notendaráð um málefni fatlaðs fólks 2022-2026
2206183
Kynning á samþykkt fyrir notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi og helstu hlutverkum þess.
Starfsmenn notendaráðs fóru yfir og kynntu sammþykkt fyrir notendaráð, markmið og hlutverk.
2.Kalmansvellir 5 - áhaldahús, Fjöliðja vinnuhluti og Búkolla - Uppbygging á húsnæði
2201071
Kynning á uppbyggingu á nýju húsnæði fyrir áhaldahús, flöskumóttöku og Búkollu.
Einar Brandsson bæjarfulltrúi og formaður stýrihóps um áhaldahús, dósamóttöku og Búkollu kom á fundinn og kynnti stöðuna á uppbygginggu húsnæðisins.
Notendaráð þakkar Einar Brandssyni góða kynningu.
Notendaráð óskar eftir kynningu á stöðu vinnu stýrihóps um samfélagsmiðstöð á fyrsta fundi á nýju ári.
Notendaráð þakkar Einar Brandssyni góða kynningu.
Notendaráð óskar eftir kynningu á stöðu vinnu stýrihóps um samfélagsmiðstöð á fyrsta fundi á nýju ári.
Fundi slitið - kl. 17:30.