Öldungaráð
Dagskrá
1.Öldungaráð Akraness-skipulag
1804207
Liv Aase Skarstad er formaður og varaformaður var kjörinn Elí Halldórsson.
Fundarskipulag. Ákveðið að hafa þrjá fundi fram að sumarfríi og síðan tvo fundi frá hausti til áramóta.
Ákveðið að halda næsta fund 13. maí kl. 11.00 og síðan 3. júní kl. 11.00.
Fundarmenn óska eftir skýrslu frá Framtíðarþingi um farsæl efri ár ásamt öðru efni sem gefið hefur verið út.
Á fundinum 13. maí fer fram kynning á þeirri starfsemi sem nú er á Akranesi fyrir 60 ára og eldri.
Fundarskipulag. Ákveðið að hafa þrjá fundi fram að sumarfríi og síðan tvo fundi frá hausti til áramóta.
Ákveðið að halda næsta fund 13. maí kl. 11.00 og síðan 3. júní kl. 11.00.
Fundarmenn óska eftir skýrslu frá Framtíðarþingi um farsæl efri ár ásamt öðru efni sem gefið hefur verið út.
Á fundinum 13. maí fer fram kynning á þeirri starfsemi sem nú er á Akranesi fyrir 60 ára og eldri.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Ragnheiður Helgadóttir boðaði fjarveru sína.