Fara í efni  

Öldungaráð

17. fundur 23. febrúar 2023 kl. 11:00 - 13:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Liv Aase Skarstad formaður
  • Kristján Sveinsson aðalmaður
  • Erla Dís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jóna Á. Adolfsdóttir aðalmaður
  • Elí Halldórsson aðalmaður
  • Böðvar Jóhannesson aðalmaður
  • Ragnheiður Helgadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Laufey Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings- og stoðþjónustu
  • Kristín Björg Jónsdóttir deildarstjóri stuðnings- og stoðþjónustu
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings og stoðþjónustu
Dagskrá

1.Höfði - umsókn í Framkvæmdasjóð aldraðra

2206204

Öldungaráð tók til umfjöllunar bókun stjórnar Höfða um umsókn í Framkvæmdasjóð aldraðra vegna framkvæmda á þaki og útveggjum. Telur ráðið brýnt að sækja um styrk og styður Höfða í þeirri framkvæmd.

2.Íbúaþing um farsæl efri ár á Akranesi

1708094

Farið verður yfir niðurstöður Íbúaþingsins frá árinu 2017 og hvað hefur áunnist og hvað þarf að vinna áfram.

Farið var yfir skýrslu íbúaþings og fjallaði Öldungaráð um ákveðna þætti sem skoða má betur og hrinda í framkvæmd. Sjá minnisblað.

3.Starfshópur um stefnumótun öldrunarþjónustu

2109144

Farið yfir stöðu verkefna hjá stýrihópi í málefnu aldraðra.
Kynnt var lokaskýrsla SSV um stefnu í öldrunarmálum á Vesturlandi. Fundarmenn þakka fyrir góða yfirferð.

Fundi slitið - kl. 13:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00