Fara í efni  

Öldungaráð

18. fundur 12. maí 2023 kl. 10:00 - 11:30 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Liv Aase Skarstad formaður
  • Kristján Sveinsson aðalmaður
  • Erla Dís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jóna Á. Adolfsdóttir aðalmaður
  • Elí Halldórsson aðalmaður
  • Ragnheiður Helgadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Laufey Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings- og stoðþjónustu
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings og stoðþjónustu
Dagskrá
Elsa Lára Árnadóttir formaður starfshóps um stefnumótun í öldrunarþjónustu sat fundinn undir dagskrárlið 1.
Guðmundur Kristjánsson varaformaður FEBAN sat einnig fundinn.

1.Starfshópur um stefnumótun öldrunarþjónustu - kynning á verkefnum starfshóps

2109144

Elsa Lára Arnardóttir formaður starfshóps um stefnumótun í öldrunarþjónustu fer yfir vinnu starfshópsins og helstu áherslur í þjónustu þegar horft er til framtíðar.

Elsa Lára formaður fór yfir aðdraganda að stofnun starfshóps um stefnumótun í öldrunarþjónustu. Hún fór einnig yfir þau verkefni sem verið er að vinna að.

Fundi slitið - kl. 11:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00