Fara í efni  

Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)

9. fundur 30. nóvember 2002 kl. 10:30 - 12:00

48. fundur.  Ár 2002, laugardaginn 30. nóvember kom ritnefnd um sögu Akraness saman til fundar í fundarsal á bæjarskrifstofunni og hófst fundurinn kl. 10:30.

________________________________________________________

 

Mættir: Gísli Gíslason,
 Leó Jóhannesson.

Ólafur J. Þórðarson boðaði forföll vegna veikinda.

Auk þeirra söguritari Gunnlaugur Haraldsson.

________________________________________________________________

 

1. Gunnlaugur sagði frá stöðu mála varðandi vinnu við efni eftir 1900.  Um þessar mundir er hann að vinna að þáttum varðandi verslun o.fl.

 

2. Farið var yfir þá kafla sem þegar hafa verið lagðir fram.  Um er að ræða kafla um verslunarhætti, samgöngur og póstþjónustu, hreppstjórn og ómagaframfærslu, árferði og aflabrögð, íbúa- og íbúaþróun, jarðeignir og þróun byggðar,  jarðir og ábúendur, híbýli og heimilishætti o.fl.

Farið var yfir nokkra þætti efnisins.

 

3. Ákveðið að hittast að nýju á fundi um miðjan janúar.

 

 Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 12:00.

 

 Gísli Gíslason (sign)
 Leó Jóhannesson (sign)
 Gunnlaugur Haraldsson (sign)

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00