Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)
Fundur nr. 73 var haldinn fimmtudaginn 16. júní 2009 í fundarherbergi bæjarskrifstofu og hófst hann kl. 17:15.
Mættir voru: Jón Gunnlaugsson
Leó Jóhannesson
Björn Gunnarsson
Guðjón Guðmundsson
Bergþór Ólason
Auk Gunnlaugs Haraldssonar söguritara.
1. Gunnlaugur fór yfir stöðu verksins og hefur verkum miðað nokkuð frá síðasta funid.
Umræða um stöðu verksins og næstu skref.
Lagt fram minnisblað um einstaka kafla og hver verkstaða þeirra er.
2. Fundur með bæjarstjóra:
Nefndin gekk á fund með bæjarstjórnar og kynnti þar Gunnlaugur stöðu verksins og urðu miklar umræður um það.
3. Nefndin mun á næstu dögum kynna bæjarráði stöðu verksins og áætlun um lok þess.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Leó Jóhannesson (sign)
Bergþór Ólason (sign)
Björn Gunnarsson (sign)
Guðjón Guðmundsson (sign)
Jón Gunnlaugsson (sign)