Fara í efni  

Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)

78. fundur 14. október 2010 kl. 17:00 - 19:00

RITNEFND UM SÖGU AKRANESS

 

Fundur nr. 78 var haldinn fimmtudaginn 14. október 2010.

 

Mættir voru:    Jón Gunnlaugsson

                        Guðjón Guðmundsson

                        Björn Gunnarsson

 

Auk Gunnlaugs Haraldssonar söguritara og Kristjáns Kristjánssonar, útgefanda.

Fundarefni:

1.   Gunnlaugur fór yfir stöðu verksins og er staða þess 

      eftirfarandi:

  ·   Eftir er að ganga frá um ca. 30 síðum fyrsta bindis og 15 síðum í 2

      bindi, aðallega kirkjukafla.

  ·   Eftir er að brjóta um atburðaannál, heimildaskrá og nokkrar fleiri

      skrár.

  ·   Verið er að leggja lokahönd á prófarka lestur. Eftir er mannanafnaskrá

      og hreinlestur á seinna bindi.

  ·   Búið er að brjóta  um 509 bls. af fyrra bindi sem áætlað era ð verði

      560 síður og í seinna bindi er búið að brjóta um 405 bls. af 440 bls. í

      því bindi.

2.   Viðræður við Kristján Kristjánsson útgefanda í Uppsölum ehf.  

      Rætt almennt um væntanlega útgáfu og komu fram ýmsar gagnlegar

      hugmyndir varðandi útgáfuna.

      Formanni falið að fylgja eftir ýmsum hugmyndum og móta tillögu til

      bæjarráðs varðandi næstu skref.

Fleira ekki gert, fundi slitið.

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00