Fara í efni  

Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)

79. fundur 17. janúar 2011 - 02:00

RITNEFND UM SÖGU AKRANESS
79. Fundur
17. janúar2011


Mættir: 

Jón Gunnlaugsson
Leó Jóhannesson
Björn Gunnarsson
Bergþór Ólason
Guðjón Guðmundsson
Gunnlaugur Haraldsson, söguritari

 

Fundarefni

1. Farið var yfir samning varðandi útgáfu sögu Akraness tvö fyrstu bindin. Jón Pálmi Pálsson kynnti samninginn fyrir nefdinni.

2. Gunnlaugur Haraldsson fór yfir stöðu verksins sem nú er á lokastigi.
Ákveðið er að afhenda við formlega athöfn tvö fyrstu bindin til prentunar og verður sú athöfn þriðjudaginn 18. Janúar 2011 kl. 17:00

 

Fleira ekki gert og fundi slitið.
Jón Gunnlaugsson (sign)
Bergþór Ólafsson (sign)
Guðjón Guðmundsson (sign)
Björn Gunnarsson (sign)
Leó Jóhannesson (sign)

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00