Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

25. fundur 12. maí 2003 kl. 15:30 - 17:00

25. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 12. maí 2003 kl. 15:30.


Mættir á fundi:  Lárus Ársælsson, Kristján Sveinsson, Guðni Runólfur Tryggvason, Magnús Guðmundsson.
Auk þeirra voru mættir  Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Þorvaldur Vestmann, Hrafnkell Á. Proppé sem ritaði fundargerð.



1. Miðbæjarreitur, kynning  Mál nr. SU020032

Fulltrúar Skagatorgs ehf. kynna fyrstu drög að deiliskipulagsbreytingu á Miðbæjarreit.
Deiliskipulagsdrög kynnt og rædd.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00