Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

26. fundur 14. maí 2003 kl. 14:00 - 17:20

26. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness verður haldinn á Hótel Glym, Hvalfjarðarströnd, miðvikudaginn 14. maí 2003 kl. 14:00.


Mættir:  Magnús Guðmundsson, formaður
  Kristján Sveinsson
  Edda Agnarsdóttir
  Eydís Aðalbjörnsdóttir
  Lárus Ársælsson
  Borgþór Helgason
  Þráinn Gíslason

 

Einnig sátu fundinn Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulagsfulltrúi og Hrafnkell Á. Proppé, umhverfisfulltrúi, sem ritaði fundargerð.



1. Aðalskipulag Akraness, vinnufundur  Mál nr. SU020030
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Vinnufundur skipulags- og umhverfisnefndar um endurskoðun aðalskipulags.
Farið yfir forsendur aðalskipulagsvinnunar og vinnuskipulag.  Stefnt að næsta vinnufundi um aðalskipulag í byrjun júlí n.k.
 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:20.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00