Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)
53. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í Reykjavík, föstudaginn 5. mars 2004 kl. 13:30.
Mættir á fundi: Magnús Guðmundsson Lárus Ársælsson Kristján Sveinsson Eydís Aðalbjörnsdóttir Edda Agnarsdóttir
Auk þeirra voru mættir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir
1. Skipulagsstofnun, fundur Mál nr. SU040031
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Fundur með starsmönnum Skipulagsstofnunar og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00