Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)
60. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í bæjarþingsal að Stillholti 16-18 , miðvikudaginn 12. maí 2004 kl. 15:00.
Mættir á fundi: |
Magnús Guðmundsson Bergþór Helgason Lárus Ársælsson Kristján Sveinsson Eydís Aðalbjörnsdóttir Edda Agnarsdóttir |
Auk þeirra voru mættir |
Árni Ólafsson, arkitekt, |
1. |
Aðalskipulag Akraness, stefnumótun |
|
Mál nr. SU030074 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Drög að stefnumótun fyrir aðalskipulag Akraness.
Árni Ólafsson, arkitekt og
Til fundarins voru boðaðir bæði aðal- og varamenn í nefndinni.
Haldið var áfram yfirferð yfir stefnumótunardrög sem lögð voru fram á fundi þ. 19. apríl s.l. og vinna hófst við á síðasta fundi nefndarinnar. Ákveðið að næsti vinnufundur nefndarinnar verði haldinn 28. maí n.k. að Hótel Glym. Fundurinn mun hefjast kl. 12:00 og standa til kl. 19:00.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00