Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

90. fundur 23. febrúar 2005 kl. 20:00 - 22:45

90. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í Grundaskóla, miðvikudaginn 23. febrúar 2005 kl. 20:00.


Mætt á fundi:           

Magnús Guðmundsson  formaður

Kristján Sveinsson

Eydís Aðalbjörnsdóttir

Edda Agnarsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 

1.

Aðalskipulag Akraness, stefnumótun og vinna

 

Mál nr. SU030074

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Kynningarfundur um drög að aðalskipulagi haldinn í Grundarskóla kl. 20.

Magnús Guðmundssonformaður skipulags- og umhverfisnefndar og Árni Ólafsson arkitekt kynntu drög að aðalskipulagi 2003-2015. Þorvaldur Vestmann stjórnaði fyrirspurnum úr sal. Skipulagsnefndarmenn sátu fyrir svörum.

Fundarmenn voru 51.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 22:45

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00