Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)
111. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 17:00.
Mætt á fundi: |
Magnús Guðmundsson formaður Lárus Ársælsson Kristján Sveinsson Edda Agnarsdóttir |
Auk þeirra voru mætt: |
Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni og umhverfissviðs Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð |
1. |
Skógarhverfi, rammaskipulag |
|
Mál nr. SU050012 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Drög að rammaskipulagi í Skógarhverfi.
Árni Ólafsson arkitekt og
Hönnuðir fóru yfir drög að rammaskipulagi í Skógarhverfi. Nokkrar athugasemdir komu fram. Stefnt er að kynningu rammaskipulagsins um leið og kynningu á 1. áfanga deiliskipulags Skógarhverfis.
2. |
Skógarhverfi, deiliskipulag - 1. áfangi |
|
Mál nr. SU050055 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Árni Ólafsson arkitekt og
Farið yfir drög að deiliskipulagi 1. byggingaráfanga í Skógarhverfi þar sem gert er ráð fyrir um 100 íbúðum.
Ræddar voru húsagerðir, stærð lóða o.fl. Hönnuðir munu lagfæra drögin og vinna 2. drög.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30