Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)
117. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í fundarsal að Dalbraut 8, þriðjudaginn 4. október 2005 kl. 16:00.
Mætt á fundi: |
Ingibjörg Haraldsdóttir Lárus Ársælsson Eydís Aðalbjörnsdóttir |
Auk þeirra voru mætt: |
Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni-og umhverfissviðs Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð |
1. |
Skógarhverfi, rammaskipulag |
|
Mál nr. SU050012 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Árni Ólafsson arkitekt og
2. |
Skógarhverfi, deiliskipulag - 1. áfangi |
|
Mál nr. SU050055 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Árni Ólafsson arkitekt og
yfir tillögu að 1. áfanga Skógarhverfis. Á grundvelli þeirra tillagna sem hönnuðir kynntu, var þeim falið að vinna deiliskipulagsuppdrátt og skipulags- og byggingarskilmála.
3. |
Smiðjuvellir 7, stækkun á lóð |
|
Mál nr. SU050059 |
211259-5239 Sveinn Arnar Knútsson, Bjarkargrund 2, 300 Akranesi
Tölvupóstur Sveins Arnars Knútssonar dags 16. september 2005 þar sem hann óskar eftir að fá lóðirnar Kalmansvelli 7 og 8 til viðbótar við lóð sína nr. 7 við Smiðjuvelli.
Skipulags- og umhverfisnefnd telur ekki forsendur fyrir sameiningu framangreindra lóða.
4. |
Suðurgata, fallegra umhverfi |
|
Mál nr. SU050060 |
060963-4019 Guðrún Bragadóttir, Suðurgata 97, 300 Akranesi
Erindi Guðrúnar Bragadóttur í tölvupósti mótt. dags. 25.september 2005 vegna óþrifnaðar á lóð við Suðurgötu.
Nefndin felur sviðsstjóra að afla frekari upplýsinga um málið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00