Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)
4. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 8. ágúst 2006 kl. 16:00.
Mætt á fundi: |
Helga Jónsdóttir Hrafnkell Á Proppé Bergþór Helgason Guðmundur Páll Jónsson |
Auk þeirra voru mætt: |
Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð |
BYGGINGARMÁL
1. |
Bakkatún 20, garðskúr |
(000.752.17) |
Mál nr. SB060020 |
091043-3869 Helgi Guðmundsson, Bakkatún 20, 300 Akranesi
Umsókn Helga um heimild til þess að staðsetja geymsluskúr eins og meðfylgjandi riss sýnir.
gjöld kr.: 5.521,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. júlí 2006
2. |
Birkiskógar 10, nýtt hús með bílgeymslu |
|
Mál nr. SB060017 |
060873-3729 Gunnar Torfason, Laufrimi 31, 112 Reykjavík
190874-3709 Hildur Kristín Einarsdóttir, Laufrimi 31, 112 Reykjavík
Umsókn Gunnars og Hildar Kristínar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Einars Ólafssonar kt. 010562-3419 arkitekts.
Stærð húss 259,0 m2 - 821,8 m3
bílgeymsla 47,2 m2 - 136,9 m3
Gjöld kr.: 3.926.403,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18. júlí 2006
3. |
Garðabraut 6, garðhús |
|
Mál nr. SB060019 |
070656-7369 Björn Guðmundsson, Garðabraut 6, 300 Akranesi
Umsókn Björns um heimild til þess að staðsetja geymsluskúr eins og meðfylgjandi riss sýnir.
gjöld kr.: 5.521,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. júlí 2006
4. |
Grenigrund 24, breytt útlit |
(001.954.10) |
Mál nr. SB060018 |
150280-5679 Kristín Ósk Halldórsdóttir, Grenigrund 24, 300 Akranesi
Umsókn Kristínar um heimild til þess að breyta tveimur gluggum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 5.521,-
Afgreitt af byggingarfulltrúa þann 19. júlí 2006
5. |
Hagaflöt 3, breyttir aðaluppdrættir |
(001.859.04) |
Mál nr. SB060024 |
690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Sigurjóns Skúlasonar kt. 160853-4179 fh. Sigurjón Skúlason ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum hússins.
Stærð eftir breytingu:
íbúð 172,4 m2 - 616,3 m3
bílgeymsla 41,4 m2 - 128,3 m3
Mismunur:
íbúð 8,8 m2 - 26,0 m3
bílgeymsla 3,3 m2 - -31,4 m3
Gjöld kr.: 114.961,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. júlí 2006
6. |
Skagabraut 42, breytt útlit |
(000.851.10) |
Mál nr. SB060022 |
300970-3039 Theodóra Jóhannsdóttir, Skagabraut 42, 300 Akranesi
Umsókn Theodóru um heimild til þess að breyta gluggum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 5.521,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. júlí 2006
7. |
Smiðjuvellir 32, nýtt verslunarhús |
(000.541.08) |
Mál nr. BN990352 |
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Umsókn Sveinbjörns Sveinbjörnssonar fh. Sveinbjarnar Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að reisa verslunarhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ríkharðs Oddssonar kt. 270261-5159 byggingarfræðings.
Stærðir húsa
verslun. 2.199,7 m2 - 10.663,6 m3
Inntakshús 6,0 m2 - 14,4 m3
Gjöld kr.: 20.628.388,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. júlí 2006 enda verði skilað inn uppdráttum af brunatæknilegri hönnun hússins samkvæmt 142. gr. byggingarreglugerðar nr. 441/1998
SKIPULAGSMÁL
8. |
Suðurgata 20 - Vesturgata - Grenjar, flutningur á húsi og viðbygging |
|
Mál nr. SB060008 |
201181-5189 Sigurpáll Helgi Torfason, Krókatún 2, 300 Akranesi
030576-5439 Ole Jakob Volden, Akurgerði 11, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Sigurðssonar móttekin 22 júní 2006 f.h. Sigurpáls Helga Torfasonar og Ole Jakob Volden þar sem óskað er eftir að fá að flytja hús á lóð nr. 20 við Suðurgötu og byggja við það skv. meðfylgjandi teikningu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði grenndarkynnt skv. 43. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 fyrir lóðahöfum við Suðurgötu 16, 17,18, 19, 21, 22, 23, 25 , 26 og 27 og Háteig 16. Einnig óskar nefndin eftir að umsækjandi leggi fram götumynd af Suðurgötu 16, 18, 20, 22 og 26.
9. |
Flóahverfi - Nýtt athafnasvæði, deiliskipulag |
|
Mál nr. SU060023 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Sviðsstjóri kynnti fyrstu tillögur Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur arkitekts fyrir nýtt iðnaðarhverfi í Flóahverfi.
Nefndin óskar eftir að hönnuður mæti á næsta fund nefndarinnar og rætt verði við hagsmunaaðila um málið.
10. |
Umferðamál, endurskoðun á hámarkshraða |
|
Mál nr. SB060027 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Sviðsstjóri lagði fram umræðutillögu sem byggir á samþykkt bæjarstjórnar frá 13. des. 2005.
Nefndin fór yfir tillögurnar og ákvað að málið verði tekið fyrir aftur á næsta fundi.
11. |
Þjóðvegur 13 og 13a, breytt lóðarmörk |
|
Mál nr. SB060003 |
140457-2219 Einar Ottó Einarsson, Akurprýði, 300 Akranesi
240962-5519 Anna Guðfinna Barðadóttir, Akurprýði, 300 Akranesi
060418-4119 Sigríður Jónsdóttir, Dvalarheimilið Höfði, 300 Akranesi
Umsókn Kristins Helgasonar mótt. dags. 15. júní 2006
f.h. Sigríðar Jónsdóttur, Einars Ottós Einarssonar og Önnu Guðfinnu Barðadóttur um breytingu á lóðamörkum milli lóða 13 og 13a.
Breytingin var grenndarkynnt fyrir Akraneskaupstað sem samþykkti breytinguna.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:50