Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

10. fundur 16. október 2006 kl. 16:00 - 19:30

10. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 16. október 2006 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson formaður

Helga Jónsdóttir

Magnús Guðmundsson

Hrafnkell Á Proppé

Bergþór Helgason

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 

Byggingarmál

 

1.

Vesturgata 52, breytt notkun og viðbygging

(000.912.18)

Mál nr. SB060054

 

291251-2429 Jón Vestmann, Stekkjarholt 17, 300 Akranesi

Umsókn Jóns um heimild til þess að breyta notkun neðri hæðar úr verslunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði og jafnframt byggja geymsluhúsnæði við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings.

Stærð viðbyggingar:  10,7 m2 -- 29,4 m3

Gjöld kr.: 131.698,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. september 2006

 

2.

Þjóðvegur 11, stöðuleyfi

(000.344.03)

Mál nr. BN060015

 

230960-5509 Björgvin Ólafur Eyþórsson, Presthúsabraut 31, 300 Akranesi

Umsókn Björgvins um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á ofangreindri lóð.

Gjöld kr. 5.792,-

Samþykkt stöðuleyfi til 1. árs af byggingarfulltrúa 10. október 2006.

 

Skipulagsmál

 

3.

Skógarhverfi, deiliskipulag - 2. áfangi

 

Mál nr. SU060019

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Gylfi Guðjónsson arkitekt og Hrund Skarphéðinsdóttir verkfræðingur komu á fundinn og kynntu fyrirliggjandi tillögu ásamt byggingarskilmálum.

 

4.

Vesturgata 125, viðbygging

 

Mál nr. SB060067

 

180457-3489 Þórólfur Halldórsson, Seljalandsvegur 67, 400 Ísafjörður

190960-6339 Ólöf Elfa Þrastar Smáradóttir, Seljalandsvegur 67, 400 Ísafjörður

Bréf Þórólfs og Elfu dags. 14.9.2006 þar sem óskað er leyfis til að byggja viðbyggingu ofan á húsið sem er bæði breyting á útliti og aukning á nýtingarhlutfalli.

Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á þá útfærslu á stækkun sem meðfylgjandi skissur sýna. Nefndin hafnar þó ekki aukinni nýtingu lóðarinnar frá samþykktu deiliskipulagi en mikilvægt er að gætt verði að heildaryfirbragði byggingarinnar þegar ráðist er í slíka útfærslu.

Nefndin bendir einnig á að með umsókninni verður að fylgja samþykki meðeiganda hússins.

 

5.

Vesturgata 123, fyrirspurn

(000.721.03)

Mál nr. SB060074

 

130162-3559 Einar Brandsson, Vesturgata 123, 300 Akranesi

090960-5559 Ösp Þorvaldsdóttir, Vesturgata 123, 300 Akranesi

Fyrirspurn  Einars og Aspar varðandi viðbyggingu við hús og bílgeymslu ásamt breytingum innanhús og útliti.

Nefndin getur fallist á þá hugmynd að  breytingu sem fylgdi með erindinu.

Með breytingunni verður nýting lóðarinnar hærri en gildandi deiliskipulag gerir ráð fyrir og verður umsækjandi því að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi.

 

6.

Sóleyjargata 1, sólstofa

(000.931.15)

Mál nr. SB060077

 

130643-7799 Gyða Jónsdóttir Wells, Sóleyjargata 1, 300 Akranesi

Fyrirspurn Gyðu um hvort fáist að byggja sólstofu við neðri hæð eins og fyrirhugað er á meðfylgjandi rissi.

Nefndin óskar eftir nánari útfærslu hugmyndarinnar og bendir einnig á að með umsókninni verður að fylgja samþykki meðeigenda hússins.

 

7.

Smiðjuvellir 13 og 15, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB060081

 

480794-2069 Bifreiðastöð Þórðar Þ Þórð ehf, Dalbraut 6, 300 Akranesi

Umsókn Þórðar Þ. Þórðarsonar f.h. Bifreiðastöðvar Þórðar Þ. Þórðarsonar dags. 11. okt. 2006 þar sem óskað er eftir að sameina lóðirnar nr. 13 og 15 við Smiðjuvelli.

Nefndin tekur jákvætt í erindið og bendir á að leggja þarf fram tillögu að deiliskipulagsbreytingu.

 

8.

Dalbraut - Þjóðbraut, deiliskipulag - endurskoðun

 

Mál nr. SU050069

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Endurskoðuð tillaga frá hönnuði lögð fram.

Helga vék af fundi meðan nefndin fór yfir tillögurnar.

Nefndin frestaði afgreiðslu til næsta fundar.

 

9.

Umferðamál, Skógarhverfi og Smiðjuvellir

 

Mál nr. SB060070

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Tillaga sviðsstjóra um staðsetningu umferðamerkja lögð fram.

Sviðsstjóri kynnti tillögur að staðsetningu umferðamerkja í Skógarhverfi og Smiðjuvöllum.

 

10.

Hreinsi- og dælustöðvar, lóðir

 

Mál nr. SB060014

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Sviðsstjóri kynnti hugmyndir að staðsetningu hreinsistöðva.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00