Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

26. fundur 19. mars 2007 kl. 16:00 - 18:20

26. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 19. mars 2007 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson formaður

Bergþór Helgason

Helga Jónsdóttir

Guðmundur Páll Jónsson

Björn Guðmundsson

Auk þeirra voru mætt:

Runólfur Þór Sigurðsson byggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 

Byggingarmál

1.

Höfðasel 2, nýtt efnisgeymslu og steypuhús

(001.321.03)

Mál nr. SB070002

 

701267-0449 Smellinn hf., Höfðaseli 4, 300 Akranesi

Umsókn Elíasar Ólafssonar kt 060769-3439 f.h. Smellin ehf að byggja efnisgeymsluhús og steypustöð við núverandi hús og verður eignarrými 0107 samkvæmt aðaluppdráttum Viðar Steins Árnasonar  byggingafræðings

Stærðir  :   122,0m2     1313,6m3

Gjöld kr.:   1.282.892,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 05.03.2007

 

2.

Skólabraut 31, breytt notkun.

(000.867.08)

Mál nr. SB060048

 

200670-3969 Bjarni H Þorsteinsson, Kjarrhólmi 12, 200 Kópavogur

Umsókn Bjarna um heimild til þess að breyta notkun á hluta neðri hæðar hússins úr íbúðarhúsnæði í verslunarhúsnæði ( eins og það var eitt sinn). Og skrá eignina sem einbýlishús með  verslunar- og /eða  þjónusturými.

Gjöld: kr.  7.142,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 06.03.2007

 

3.

Birkiskógar 8, nýtt einbýlishús

(001.635.07)

Mál nr. SB070053

 

210977-3929 Arnfinnur Teitur Ottesen, Sóleyjargata 1, 300 Akranesi

Umsókn Ólafar Flygenring kt:  100955-4669 arkitekt f.h. Arnfinns T. Ottesen um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi aðaluppdráttum Ólafar Flygenring  arkitekts.

Stærðir íbúðar 234,2 m2 - 864,5 m3

Bílgeymsla         45,5 m2 - 174,6 m3

Gjöld kr.: 4.004.696 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 06.03.2007

 

4.

Hagaflöt 9, gervihnattadiskur

(001.857.05)

Mál nr. SB070056

 

500305-0880 Mosvirki ehf, Arkarholt 19, 270 Mosfellsbær

Umsókn Stefáns Gunnlaugssonar kt: 200569-3509 f.h. Mosvirki ehf um að setja upp gervihnattadisk á húsið við hlið loftnets á lyftuhúsi.

Gjöld kr.    7.142,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 07.03.2007

 

5.

Hagaflöt 11, gervihnattardiskur

(001.857.04)

Mál nr. SB070055

 

500305-0880 Mosvirki ehf, Arkarholt 19, 270 Mosfellsbær

Umsókn Stefáns Gunnlaugssonar kt: 200569-3509 f.h. Mosvirki ehf um að setja upp gervihnattadisk á húsið við hlið loftnets á lyftuhúsi.

Gjöld kr.    7.142,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 07.03.2007

 

6.

Eyrarflöt 4, breyting á eignarhaldi

(001.845.16)

Mál nr. SB070057

 

050602-3170 Stafna á milli ehf , Maríubraug 5, 113 Reykjavík

Umsókn Þorgeirs Jósefssonar f.h. Stafna á Milli ehf um breytingu  eignarhalds á geymslum og stækkun sérafnota flatar samkv. meðfylgjandi breytingu á skráningartöflu á uppdrætti Ágústs Þórðarsonar byggingafræðings.

Gjöld: 7.142,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 07.03.2007

 

7.

Hlynskógar 10, nýtt einbýlishús

(001.635.19)

Mál nr. SB070049

 

080872-4969 Hrannar Örn Hauksson, Eggertsgata 4, 101 Reykjavík

Umsókn Hrannars  Ö. Haukssonar  um að byggja einbýlishús á lóðinni samkvæmt aðaluppdráttum Hilmis Þór Gunnarssonar byggingafræðings

Stærðir:

Íbúð                   184,4 m2 og  682,3 m3

Bílgeymsla       31,4 m2  og    97,7 m3

Gjöld kr. 3.208.051,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14.03.2007

 

8.

Smiðjuvellir 30, póstmiðstöð.

 

Mál nr. SB060096

 

701296-6139 Íslandspóstur hf, Stórhöfða 29, 110 Reykjavík

Umsókn Gunnar Örn Sigurðssonar f.h. Íslandspósts ehf kt. 701296-6139 um heimild til þess að reisa póstmiðstöð á lóðinni samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Gunnars Arnar Sigurðssonar  arkitekts.

Stærðir húss 466,2 m2 - 2.018,8 m3

Gjöld kr.: 6.488.146,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 15.03.2007

 

9.

Háteigur 2, klæðning kjallara

(000.933.02)

Mál nr. SB070062

 

070572-3979 Indiana Unnarsdóttir, Háteigur 2, 300 Akranesi

Umsókn Indiönnu Unnarsdóttur um heimild til að klæða kjallara húseignarinnar með sléttri Steni klæðningu samkvæmt meðfylgjandi verklýsingu  Lúðvíks D. Björnssonar tæknifræðings um festingar.

Gjöld:  7.142,-- kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15.03.2007

 

10.

Kirkjubraut 39, niðurrif á húsi

(000.832.02)

Mál nr. SB070065

 

490107-1260 Dómó hf, Ármúla 32, 108 Reykjavík

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts f.h. Dómó ehf um að rífa húsið  mhl 01á lóðinni

Gjöld: Kr. 7.142,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15.03.2007 gegn eftirfarandi:

Fyrir rif þarf að skrá inn byggingarstjóra á verkið, skila inn myndum af húsinu og aflétta veðböndum ef nokkur eru og skila inn hreinu veðbókarvottorði.

Frágangur eftir rif á lóðinni skal vera þrifalegt og smekklega frágengið með jöfnunarlagi

 

11.

Réttindamál, raflagnameistari

 

Mál nr. SB070060

 

280655-7169 Bjarni Hermann Halldórsson, Gnípuheiði 2, 200 Kópavogur

Umsókn Bjarna Hermanns Halldórssonar  um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða  á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem raflagnameistari.

Meðfylgjandi: 

Ásamt vottun byggingarfulltrúa Reykjavíkur um starfsemi  hans þar.

Meistarabréf útgefið 15/10/1980

Gjöld kr.: 7.142,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 08.03.2007

 

12.

Réttindamál, múrarameistari

 

Mál nr. SB070059

 

220855-3689 Hermann Ragnarsson, Huldubraut 62, 200 Kópavogur

Umsókn Ásgeirs Sævarssonar kt: 261279-3559 f.h. Hermanns Ragnarssonar  um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða  á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem múrarameistari.

Meðfylgjandi: 

Meistarabréf útgefið 29/09/1978

Ásamt vottun byggingarfulltrúa Reykjavíkur um starfsemi  hans þar.

Gjöld kr.: 7.142,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 08.03.2007

 

13.

Réttindamál, Húsasmíðameistari

 

Mál nr. SB070063

 

020849-2079 Magnús Pálsson, Álftaland 15, 108 Reykjavík

Umsókn Dagnýjar Ósk Halldórsdóttur kt: 230577-3239 f.h. Magnúsar Pálssonar  um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða  á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem húsasmiðameistari.

Meðfylgjandi: 

Meistarabréf útgefið 15/10/1974

Ásamt vottun byggingarfulltrúa Reykjavíkur um starfsemi  hans þar.

Gjöld kr.: 7.142,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15.03.2007

 

Skipulagsmál

14.

Hótel á Garðavelli, deiliskipulagsbreyting

 

 

Mál nr. SB060063

 

200263-2199 Guðmundur Egill Ragnarsson, Vallarbraut 1, 300 Akranesi

030163-3899 Guðjón Theódórsson, Heiðarbraut 55, 300 Akranesi

200373-5109 Ragnar Már Ragnarsson, Leynisbraut 41, 300 Akranesi

Kynning á hugmyndum um hótelbyggingu.

Guðmundur Egill Ragnarsson, Guðjón Theódórsson og Ragnar Már Ragnarsson mættu á fund nefndarinnar og kynntu nefndinni hugmyndir um hótelbyggingu.

 

15.

Golfvöllur/Hótel, aðalskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070066

 

200263-2199 Guðmundur Egill Ragnarsson, Vallarbraut 1, 300 Akranesi

030163-3899 Guðjón Theódórsson, Heiðarbraut 55, 300 Akranesi

200373-5109 Ragnar Már Ragnarsson, Leynisbraut 41, 300 Akranesi

Erindi Batterísins um breytingu á reit golfvallarins í aðalskipulagi.

Óskað er eftir að breyta svæðinu í kringum bílastæði og þjónustubyggingar, úr óbyggðu svæði og opnu svæði til sérstakra nota í verslunar- og þjónustusvæði.

Skipulags- og byggingarnefnd frestar erindinu meðan frekari upplýsinga er aflað.

 

16.

Esjubraut 28, Viðbygging

(000.571.04)

Mál nr. SB070058

 

181168-3749 Kristján O Baldvinsson, Esjubraut 28, 300 Akranesi

220567-3979 Karen Emilía Jónsdóttir, Esjubraut 28, 300 Akranesi

Fyrirspurn byggingarfulltrúa varðandi hvort leyft verði að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar. Eignin er í óskipulögðu hverfi.

Samþykki lóðarhafa við Esjubraut 26 og 30 liggur fyrir.

Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við breytinguna.

Helga vék af fundi .

 

17.

Smiðjuvellir 24, spennistöð, deiliskipulagsbreyting

(000.541.10)

Mál nr. BN070002

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla, þ.e.a. skilgreind verði sérstök lóð fyrir spennistöð út úr lóð nr. 24 og lagnastígur norðan lóðarinnar nr. 26 er lagður af og lóðin stækkuð sem honum nemur.

Lóðarhafar á Smiðjuvöllum 11, 13-15, 26 og 28 hafa skrifað undir samþykki  fyrir breytingunni.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.

 

18.

Víðigrund 18, Stækkun á húsi

(001.942.10)

Mál nr. SB070051

 

270959-5479 Halldór Jónsson, Háholti 3, 300 Akranesi

Fyrirspurn Magnúsar varðandi hvort leyft verði að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum. Farið er 1,28 útfyrir byggingarreit að Innnesvegi.

Lóðahafar við Reynigrund 30 og Víðigrund 16 og 20 hafa skrifað undir samþykki við grenndarkynningu.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:20

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00