Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)
50. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 3. mars 2008 kl. 16:00.
______________________________________________________
Mætt á fundi: |
Bergþór Helgason formaður Guðmundur Páll Jónsson Guðmundur Magnússon Gunnar Freyr Hafsteinsson Björn Guðmundsson |
Auk þeirra voru mætt: |
Ragnar M. Ragnarssonverkefnastjóri Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundarerð |
Byggingarmál
1. |
Ketilsflöt 2, Leikfanga og vagnageymsla |
(001.846.07) |
Mál nr. SB080025 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Ragnars Ragnarssonar f.h. Akraneskaupstaðar um leyfi til að setja tvö stk. leikfanga- og vagnageymslur á lóðinni samkvæmt aðaluppdráttarteikningum Eiríks Vignis Pálssonar byggingarfræðings.
Stærðir 2 x 16,5m2 og 2 x 45,3m3
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21.02.2008
2. |
Hlynskógar 1, Stækkun og breyting á húsi |
(001.634.10) |
Mál nr. SB080026 |
220970-2999 Eyþór Kristjánsson, Smáraflöt 18, 300 Akranesi
Umsókn Ómars Péturssonar f. h. Eyþórs Kristjánssonar um að breyta áður samþykktu húsi. Verið er að stækka húsið og stokka fyrirkomilagi og útliti þess upp samkvæmt aðaluppdráttum Ómars Péturssonar byggingarfræðings.
Einnig er verið að skipta um aðalhönnuð. Meðfylgjandi er samþykki Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts þar sem hann segir sig af því húsi sem samþykkt var frá honum á lóðinni.
Stækkun:
íbúð. 35,9m2 184,0m3
Bílg. 17,3m2 6,7m3
Gjöld: 921.303,- kr.
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25.02.2008
Bygginarleyfi framlengist til 1. júní 2008 vegna þessara breytinga og skulu framkvæmdir þá hafnar á lóðinni.
Skipulagsmál
3. |
Hótel við Garðavöll, deiliskipulag |
|
Mál nr. SB060063 |
200263-2199 Guðmundur Egill Ragnarsson, Jörundarholt 42, 300 Akranesi
030163-3899 Guðjón Theódórsson, Heiðarbraut 55, 300 Akranesi
200373-5109 Ragnar Már Ragnarsson, Skógarflöt 17, 300 Akranesi
Ný tillaga af deiliskipulagi reits undir hótel lögð fram.
Ragnar M. Ragnarsson fór út af fundinum meðan umræður fóru fram.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
4. |
Garðagrund 3 ? klasi 1-2 ? Flatahverfi deiliskipulagsbreyting v. landnotkunar |
|
Mál nr. SB070149 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frá Halldóru Bragadóttur, Kanon arkitektum ehf. lögð fram.
Breytingartillögur ræddar, afgreiðslu frestað.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16:40