Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)
52. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn
25. mars 2008 kl. 16:00.
______________________________________________________
Mætt á fundi: |
Bergþór Helgason formaður Magnús Guðmundsson Guðmundur Magnússon |
Auk þeirra voru mætt: |
Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Runólfur Þór Sigurðsson byggingarfulltrúi Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð. |
1. |
Vísun frá bæjarráði, ný frumvörp um byggingar- og skipulagsmál |
|
Mál nr. SB080034 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Vísun frá bæjarráði Akraness þar sem óskað er umsagnar skipulags- og byggingarnefndar vegna eftirtalinna frumvarpa Alþingis:
Skipulagslög, 374, mál, heildarlög, www.althingi.is/altext/s/0616.html
Mannvirki, 375. mál, heildarlög, www.althingi.is/altext/s/0617.htm
Brunavarnir, 376. mál, flutningur verkefna Brunamálastofnunar og fl. www.althingi.is/altext/s/0618.htm.
Sviðsstjóra falið að útbúa greinargerð í samræmi við umræður og athugasemdir sem fram komu á fundinum.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00