Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
Dagskrá
1.Deiliskipulagsbreyting, Vesturgata 83 - Krókalón.
1303108
Grenndarkynningu lokið.
2.Deiliskipulagsbreyting - Sólmundarhöfði, innkeyrsla frá Innnesvegi.
1308181
Kynning á umsögn verkfræðistofunnar Eflu ehf. um hvort hægt sé að halda núverandi innkreyrslu inn á Hjúkrunar- og dvalarheimilið Höfða.
Lagt fram.
3.Deiliskipulagsbreyting Skógarhverfi 1. áfangi, Viðjuskógar 8-14, og 16-18.
1104152
Uppdráttur frá skipulagshönnuði.
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ræða við skipulagshönnuð um breytingar á uppdrætti í samræmi við umræður á fundinum.
Fundi slitið - kl. 17:10.
Tvær athugasemdir bárust. Skipulags- og umhverfisnefnd felur byggingar- og skipulagsfulltrúa að fara yfir framkomnar athugasemdir.