Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
Dagskrá
1.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.
1012111
Uppdráttur og greinargerð yfirfarin.
2.Akurshóllinn - skipulagsbreyting
1304145
Umsókn frá Kala ehf. um að Akraneskaupstaður breyti notkun á svæðinu Akursrbraut 5 og /eða Breiðargata vestan vegar, verði breytt samkvæmt ákvæðum 36. gr. skipulagslaga nr: 123/2010
Skipulags- og umhverfisnefnd felur byggingar- og skipulagsfulltrúa að afla upplýsinga hjá Skipulagsstofnun um hugsanlega málsmeðferð.
Fundi slitið - kl. 18:20.
Lokið við yfirferð á greinargerð aðalskipulagsins.
Skipulagsfulltrúa falið að koma athugasemdum nefndarinnar til hönnuða.