Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

117. fundur 19. ágúst 2014 kl. 16:00 - 16:40 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Sævar Jónsson aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir aðalmaður
  • Karitas Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergþór Helgason varamaður
Starfsmenn
  • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir Skipulags-og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Umhverfisverðlaun 2014

1407066

Farið yfir tilnefningar.
Skipulags- og umhverfisnefnd felur garðyrkjustjóra að fara yfir framkomnar tilnefningar og skipuleggja heimsóknir í framhaldi af því.

2.Breiðargata 4 - leiga á lóðarspildu

1408045

Ósk um samning um lóðarspildu við Breiðargötu 4.
Skipulags-og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að fyrirliggjandi drög að samningi um afnot lóðar verði samþykkt.

3.Faxabraut 7 -stækkun lóðar

1406089

Skipulags-og umhverfisnefnd leggst gegn stækkun lóðar við Faxabraut 7.

Fundi slitið - kl. 16:40.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00