Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Miðbærinn.
1411190
Ýmis mál er varða miðbæinn s.s. ásýnd, reitur við Suðurgötu 62-66 o.fl.
Bæjarstjóri kynnti hugmyndir um fegrun og uppbyggingu í miðbæ Akraness.
2.Húsverndarsjóður Akraness
1411188
Farið yfir hvað sé haft til hliðsjónar þegar reglur um sjóðinn verða endurskoðaðar.
Skipulags- og umhverfisráð felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gera drög að reglum fyrir fegrun og uppbyggingu húsa á Akranesi.
3.Fjárfestingaáætlun 2015
1411128
Farið yfir fjárfestingaráætlun 2015.
4.Framkvæmdaáætlun 2015 - ráðstöfun fjármuna
1411071
Farið yfir framkvæmdaáætlun 2015.
5.Rekstraráætlun - 2015
1411151
Farið yfir rekstraráætlun 2015.
6.Sjóvarnir á Akranesi - framkvæmdir
1409212
Kynning á sjóvörnum við Langasand og Æðarodda.
Málið kynnt, sviðsstjóra falið að ræða við hagsmunaaðila um aðgengi að Langasandi.
7.Starfshópur um Breið
1409230
Önnur, þriðja og fjórða fundargerð starfshópsins lagðar fram.
Fundargerðir lagðar fram.
8.Starfshópur um Sementsreit
1409162
Fundargerð nr. 2 lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
9.Skátaskálinn Skorradal - endurnýjun á samningi
1404016
Erindi Skátafélagsins varðandi endurnýjun samings.
Bókun skóla- og frístundaráðs dags. 2.12.2014, kynnt.
10.Faxaflóahafnir - Landfyllingar á Akranesi
1411138
Bréf Faxaflóahafnar dags. 14.11.2014 og bókun bæjarráðs frá 27.11.2014.
Skipulags-og umhverfisráð tekur undir framkomnar hugmyndir í ofangreindu minnisblaði um fyrstu drög að útfærslu landfyllingar. Ráðið vill jafnframt beina því til bæjarráðs að við nánari útfærslu landfyllingar verði tekið tillit til eftirfarandi:
A) Skarfavör fái að halda sér í óbreyttri mynd.
B) Framkvæmd hafi ekki neikvæð áhrif á Langasand.
Skipulags-og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að Akraneskaupstaður fari í formlegar viðræður við Faxaflóahafnir um framkvæmd landfyllingar.
A) Skarfavör fái að halda sér í óbreyttri mynd.
B) Framkvæmd hafi ekki neikvæð áhrif á Langasand.
Skipulags-og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að Akraneskaupstaður fari í formlegar viðræður við Faxaflóahafnir um framkvæmd landfyllingar.
Fundi slitið - kl. 18:35.