Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

4. fundur 08. janúar 2015 kl. 16:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Svanberg J. Eyþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Karitas Jónsdóttir varaáheyrnarfulltrúi
  • Björn Guðmundsson varamaður
  • Einar Brandsson formaður
Starfsmenn
  • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfu
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Klapparholt skógrækt

1411130

Kynning á tillögu að upplýsingaskilti.
Garðyrkjustjóri kynnti drög að upplýsingaskilti sem setja á upp í Klapparholti. Ráðið felur garyrkjustjóra að vinna áfram að málinu.

2.Aðalsk.breyting - Þjóðvegur 13-15

1411099

Vinna við breytingu á aðalskipulagi kynnt.
Hönnuður kynnti hugmyndir að breytingu á aðalskipulagi við Þjóðveg 13-15.

3.Deilisk. Þjóðvegur 13 - 15

1402153

Drög að deiliskipulagi kynnt.
Hönnuður kynnti hugmyndir að nýju deiliskipulagi við Þjóveg 13-15.

4.Framkvæmdaáætlun 2015 - ráðstöfun fjármuna

1411071

Bókun bæjarstjórnar dags. 11. des. 2014. Farið yfir drög að framkvæmdaáætlun á árinu 2015.
Sviðsstjóri kynnti drög að fjárfestingar- og framkvæmdaáætlun 2015.

5.Starfshópur um Sementsreit

1409162

Fundargerð nr. 3 lögð fram.

6.Verktakar Akraneskaupstaðar 2015

1405012

Farið yfir drög að bréfi sem sent verður verktökum vegna væntanlegra verðfyrirspurna er tengjast eignasjóði.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir drög að bréfi sem sent verður verktökum vegna væntanlegra verðfyrirspurna er tengjast eignasjóði.

7.Sorphirða

903109

Farið yfir stöðu samnings um sorphirðu sem rennur út árið 2015.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að verksamningur dags. 6. ágúst 2010 um sorphirðu á Akranesi, Borgarbggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepps verði framlengdur um eitt ár þ.e. til 31. ágúst 2016. Heimild til framlengingar samnings er að finna í grein 0.1.8 í útboðsgögnum sem gefin voru út varðandi ofangreint verk. Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að leita eftir samþykki ofangreindra sveitafélaga fyrir 16. febrúar n.k. varðandi framlengingu samningsins.

8.Starfsáætlun skipulags- og umhverfissviðs 2015.

1501089

Starfsáætlun kynnt.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir drög að starfsáætlun skipulags- og umhverfissviðs 2015.

9.Hraðhleðslustöð á Akranesi

1407133

Staðsetning hraðhleðslustöðvar á Dalbraut 1.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrir sitt leiti hugmyndir að staðsetningu hraðhleðslustöðvar við Dalbraut 1.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00