Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Vinnuskóli Akraness.
1403126
Kynning á starfssemi vinnuskólans fyrir sumarið 2015.
2.Aðalsk.breyting - Þjóðvegur 13-15
1411099
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi lögð fram.
Kynning skipulagslýsingar hefur farið fram, haldinn var kynningarfundur í bæjarþingsalnum mánudaginn 23. mars sl.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að aðslskipulagsbreytingin verði auglýst samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að aðslskipulagsbreytingin verði auglýst samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
3.Deilisk. - Miðvogslækjarsvæði, Þjóðvegur 13 - 15
1402153
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lögð fram.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði auglýst samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
4.Deilisk.- Breiðarsvæði lóðir HB Granda hf.
1501399
Staða málsins kynnt.
5.Deilisk.- Breið
1407007
Lagfært deiliskipulag lagt fram.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði samþykkt með breytingum í samræmi við athugasemdir Skipulagsstofnunar.
6.Faxabraut 3 - leiga á húsnæði
1401166
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að eignarhluti bæjarins verði auglýstur til sölu eða leigu.
7.Fundargerðir 2015 - Fasteignafélag Akraness ehf.
1503146
9. og 10. fundargerðir Fasteignafélags Akraness ehf. lagðar fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2015 - Fasteignafélag Akraness slf.
1503148
29. og 30. fundargerðir Fasteignafélags slf. lagðar fram til kynningar.
9.Styrkir til viðhalds fasteigna á Akranesi - sjóður
1411188
Skipuags- og umhverfisráð leggur til að umsóknarfrestur um styrki til viðhalds fasteigna verði framlengdur. Úthlutunarreglur verði skoðaðar með tilliti til ábendinga sem fram hafa komið.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir launataxta og staðfestir drög að vinnutíma 14 til 17 ára unglinga samkvæmt meðfylgjandi greinagerð rekstrastjóra vinnuskóla dagsett í mars 2015.