Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Deilisk.- Breiðarsvæði lóðir HB Granda hf.
1501399
Staða máls kynnt.
2.Deilisk. - Hafnarsvæði, Faxabraut 1, 3, 5, 7 og 9.
1310176
Svar skipulags-og byggingarfulltrúa við athugsemdum frá JP lögmönnum, samþykkt. Samþykkt er að skipulagið verði unnið samhliða því skipulagi sem nú er í vinnslu við sementsreitinn.
3.Gjaldskrár á skipulags- og umhverfissviði - endurskoðun
1503199
Tillaga að gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og stofngjald fráveitu á Akranesi, lögð fram.
4.Styrkir til viðhalds fasteigna á Akranesi - sjóður
1411188
Farið yfir stöðu máls.
5.Framkvæmdaáætlun 2015 - ráðstöfun fjármuna
1411071
Farið yfir stöðu framkvæmdaáætlunar 2015.
6.Mannfjöldaspá 2015
1503092
Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025, sem unnin er af samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi lögð fram.
7.Faxabraut 11A, leiga á efnisgeymslu.
1403128
Yfirlýsing dagsett 31.03.2015 milli Akraneskaupstaðar og Fóðurblöndunnar h.f. vegna framlengingar á leigu Fóðurblöndunnar h.f. við Faxabraut 11a, samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:30.