Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

19. fundur 05. október 2015 kl. 16:00 - 17:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Karitas Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
  • Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Deilsk. - Tjaldsvæði Kalmansvík

1509106

Tillaga að deiliskipulagi Tjaldsvæðis frá 2012 kynnt
Garðyrkjustjóri kynnti skipulagsdrög frá 2012.

2.Deilisk. - Dalbraut-Þjóðbraut, Dalbraut 6

1405059

Málið kynnt.

3.Fjárhagsáætlun 2016

1502210

Farið yfir drög að framkvæmdaáætlun 2016.

4.Reglur og samþykktir skipulags- og umhverfissviðs

1509041

Kynning á reglum og samþykktum skipulags- og umhverfissviðs.
Skipulags- og umhverfisráð áformar að endurskoða reglur og samþykktir er lúta að skipulags- og umhverfissviði. Sviðstjóra falið að koma með tímaáætlun um verkið.

5.Vogabraut 14, endurnýjun lóðaleigusamnings

1510014

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00