Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

20. fundur 19. október 2015 kl. 16:00 - 17:50 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Karitas Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Deilisk. - Tjaldsvæði Kalmansvík

1509106

Garðyrkjustjóri fór yfir mögulega nýtingu á svæðinu.

2.Deilisk. Breiðarsvæði - Hafnarbraut 8B

1509146

Skipulags- og umhverfissviði falið að vinna málið frekar.

3.Eyrarlundur 2-4-6 - umsókn um byggingarlóð

1503038

Fyrirspurn um heimild til að breyta raðhúsalóð í tvær parhúsalóðir.
Skipulags- og umhverfisráð óskar eftir frekari útlistun á erindinu.

4.Strætisvagn Akraness - útboð 2015

1409020

Niðurstaða tilboðs kynnt.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf kr. 18.860.460
Skagaverk ehf. kr. 19.798.908

Kostnarðaráætlun kr. 24.174.000

Skipulags- og sviðsstjóra falið að ganga til samninga við lægstbjóðanda.

5.Heimili og skóli - dekkjakurl í gervigrasvöllum

1509376

Farið yfir stöðu máls.

6.Ægisbraut 11, endurnýjun lóðaleigusamnings

1509264

Skipulags- og umhverfisráð leggur til að gerður verði skammtíma samningur til 5 ára með uppsagnarákvæði.

7.Merkigerði 21 - lóðaleigusamningur

1510103

Hermann Ólason óskar eftir að gerður verði lóðaleigusamningur.
Málið kynnt.

Fundi slitið - kl. 17:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00