Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

33. fundur 17. maí 2016 kl. 16:15 - 17:50 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Rakel Óskarsdóttir formaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Karitas Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
  • Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Breiðin útivistarsvæði 2016

1604092

Garðyrkjustjóri fór yfir útlit salernishúss, skipulags- og umhverfisráð felur garðyrkjustjóra að ljúka málinu.

2.Stekkjarholt 14 - endurnýjun lóðarleigusamnings.

1605026

Óskað er eftur endurnýjun lóðaleigusamnings sem rann út 2005.
Lagt fram.

3.Sandabraut 15 - lóðaleigusamningur endurnýjun

1605025

Óskað er eftur endurnýjun lóðarleigusamnings sem rann út 2000.
Lagt fram.

4.Vesturgata 156, endurnýjun lóðarleigusamnings.

1601238

Óskað er eftur endurnýjun lóðaleigusamnings sem rann út 2010.
Lagt fram.

5.Deilisk. Hafnarsvæði H3 - Krókatún 22-24

1604120

Lögð fram leiðrétt tillaga að deiliskipulagsbreytingu dags. 5. maí 2016.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

6.Deilisk. Breiðarsvæði - Breiðargata 8, 8A og 8B

1509146

Kristín Sigurgeirsdóttir og Stefán Þór Þórðarsson véku af fundi undir þessum lið.

Ívar Pálsson hrl. og sviðstjóri fóru yfir athugasemdir við deiliskipulagið og málsmeðferð í framhaldi af því. Málinu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 17:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00