Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Deilisk. Breiðarsvæði - Breiðargata 8, 8A og 8B
1509146
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lögð fram að nýju að lokinni auglýsingu ásamt athugasemdum, umhverfisskýrslu, undirskriftarlistum, minnisblaði Vilhjálms Vilhjálmssonar forstjóra HB Granda hf. og umsögn um athugasemdir dags. 19. maí 2016.
Ívar Pálsson, hrl., situr fundinn.
Ívar Pálsson, hrl., situr fundinn.
Fundarmenn samþykkja fyrirliggjandi umsögn dags. 19. maí um athugasemdir vegna deiliskipulagstillögunnar með þeim breytingum sem samþykktar voru á fundinum.
Samþykkt 3:0.
Varaformaður lagði fram svohljóðandi tillögu:
Lagt er til við bæjarstjórn að hin auglýsta tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði samþykkt með vísan til fyrirliggjandi umsagnar um athugasemdir dags. 19. maí og minnisblaðs Vilhjálms Vilhjálmssonar forstjóra HB Granda hf. þar sem fram kemur að HB Grandi hf. muni ekki starfrækja fiskþurrkun á Akranesi náist ekki markmið um lágmörkun óþæginda vegna lyktar.
Samþykkt 2:0 (RÓ og KHÓ)(VLJ situr hjá)
Samþykkt 3:0.
Varaformaður lagði fram svohljóðandi tillögu:
Lagt er til við bæjarstjórn að hin auglýsta tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði samþykkt með vísan til fyrirliggjandi umsagnar um athugasemdir dags. 19. maí og minnisblaðs Vilhjálms Vilhjálmssonar forstjóra HB Granda hf. þar sem fram kemur að HB Grandi hf. muni ekki starfrækja fiskþurrkun á Akranesi náist ekki markmið um lágmörkun óþæginda vegna lyktar.
Samþykkt 2:0 (RÓ og KHÓ)(VLJ situr hjá)
Fundi slitið - kl. 19:32.
Samþykkt 3:0.