Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

37. fundur 18. júlí 2016 kl. 16:15 - 17:50 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhannes K. Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2016

1512116

Farið yfir stöðu framkvæmda.
Málið kynnt.

2.Sorphirða á Akranesi og í Borgarbyggð - útboð

1604025

Farið yfir fyrirliggjandi útboðsgögn.
Staða málsins kynnt.

3.Dalbraut 1 - fjölorkustöð

1607029

Umsókn um opnun fjölorkustöðvar við Dalbraut 1.
Skipulags- og umhverfisráð tekur neikvætt í erindi um að reist verði fjölorkustöð við Dalbraut 1.

4.Deilisk. Skógarhverfi 2. áfangi - Eyrarlundur 2-4-6.

1601121

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði kynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Ráðið vill ennfremur benda á að allur kostnaður við breytinguna þ.m.t. kostnaður við breytingu á lögnum er á kostnað lóðarhafa.

5.Vesturgata - yfirlögn á götu

1607033

Farið yfir minnisblað frá Eflu um ástand Vesturgötu frá Stillholti að Merkigerði.
Sviðstjóra falið að vinna áfram að málinu. Minnisblað Eflu sent bæjarráði til kynningar.

6.Melteigur 16B - fyrirspurn vegna götuheitis

1606103

Fyrirspurn um breytingu á lóðarnúmeri vegna lokunar Melteigs við Sóleyjargötu.
Skipulags- og umhverfisráð felur byggingarfulltrúa að breyta heiti fasteignarinnar að Meilteig 16b í Suðurgötu 29A og að breyta lóðinni við Melteigur 11 í Suðurgötu 31.

7.Höfðabraut 10, lóðarleigusamningur endurnýjun

1606095

Beiðni um endurnýjun lóðarleigusamnings.
Lagt fram.

8.Vogabraut 52 - lóðaleigusamningur endurnýjun.

1606123

Beiðni um endurnýjun lóðarleigusamnings.
Lagt fram.

9.Vesturgata 143, lóðarleigusamningur endurnýjun

1607042

Beiðni um undurnýjun lóðarleigusamnings.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00