Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

44. fundur 17. október 2016 kl. 16:15 - 18:45 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhannes K. Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Brekkubæjarskóli - öryggis- og umferðarmál

1609102

Erindi foreldrafélags Brekkubæjarskóla þar sem óskað er eftir bættu umferðaröryggi í kringum skólann.
Skipulags- og umhverfisráð þakkar foreldrafélagi Brekkubæjarskóla góðar ábendingar og felur umhverfisstjóra að vinna málið áfram.

2.Deilisk. Grenja. hafnarsvæði H3 - Krókatún 22-24

1610136

Einar brandsson vék af fundi undir þessum dagskrárlið. Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að grenndarkynna breytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Grenndarkynna skal fyrir fasteignaeigendum Deildartúni 9, Krókatúni nr. 13, 15, 18 og 20, Grundartúni 2, 4 og 6.

3.Snjómokstur og hálkueyðing - útboð 2016

1509147

Opnun tilboða fór fram 4. okt s.l.
Eftirfarandi tilboð bárust:

Þróttur ehf.: kr. 52.574.680
Skóflan hf.: kr. 37.980.000
Kostnaðaráætlun : kr. 41.928.000

Sviðsstjóra falið að ræða við lægstbjóðanda um verkið.

4.Sorphirða á Akranesi og í Borgarbyggð - útboð

1604025

Opnun tilboða fór fram 11. október s.l.
Eftirfarandi tilboð bárust:

Íslenska gámafélagið ehf.: kr. 779.971.800
Gámaþjónusta Vesturlands.: kr. 794.552.780

Kostnaðaráætlun: kr. 560.844.500

Sviðsstjóra falið að halda áfram með málið í samvinnu við fulltrúa Borgarbyggðar.

5.Strætó á Akranesi - fyrirspurnir, athugasemdir og breytingar 2016

1601126

Skipulags- og umhverfisráð þakkar fyrir erindið og felur sviðstjóra að ræða við bréfritara.

6.Æðaroddi 36 - umsókn um stækkun lóðar

1609104

Fyrirspurn varðandi stækkun lóðar.
Skipulags- og umhverfisráð þakkar framkomið erindi. Byggingarfulltrúa falið að vinna áfram með málið.

7.Fyrirspurn um leiguhúsnæði

1610118

Sviðsstjóri fór yfir málið. Skipulags-og umhverfisráð getur ekki orðið við erindinu.

8.Smáhýsi - fyrirspurn til byggingarfulltrúa um lóð og byggingarleyfi

1609186

Skipulags- og umhverfisráð þakkar fyrir erindið. Ekki er hægt að verða við erindinu þar sem það á sér ekki stoð í skipulagi.

9.Fyrirspurn um stöðuleyfi fyrir gám

1610094

Byggingarfulltrúi fór yfir framlagða fyrirspurn. Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið og felur byggingarfulltrúa að vinna málið áfram.

10.Sandabraut 15 - viðbótarbílastæði á lóð

1608168

Málinu frestað.

11.Brekkubraut 25 - viðbótarbílastæði á lóð

1608210

Málinu frestað.

12.Sunnubraut 17 - fyrirspurn til byggingarfulltrúa

1609085

Málinu frestað.

13.Jörundarholt 103 - Fyrirspurn um viðbótarbílastæði

1610116

Málinu frestað.

14.Fjárfestinga-og framkvæmdaáætlun 2017

1609093

Málið kynnt.

15.Brekkubraut 14 - lóðaleigusamningur endurnýjun

1607081

Beiðni um endurnýjun lóðarleigusamnings
Lagt fram.

16.Vesturgata 154 - lóðarleigusamningur endurnýjun

1609168

Beiðni um endurnýjun lóðarleigusamnings.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00