Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Sorphirða á Akranesi og í Borgarbyggð - útboð
1604025
Skipulags- og umhverfisráð fór yfir stöðu málsins.
2.Vesturgata - yfirlögn á götu
1607033
Sviðstjóri fór yfir minnisblað dags. 21.10.2016 og dreifibréf er varðar framkvæmdina.
3.Fjárhagsáætlun 2017 - 2020
1606079
Sviðstjóri kynnti fyrstu tillögur um rekstraráæltun fyrir skipulags- og umhverfissvið fyrir árið 2017.
4.Fjárfestinga-og framkvæmdaáætlun 2017
1609093
Sviðstjóri fór yfir stöðu fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun.
5.Akralundur 4 - Breyting á byggingarreit
1609012
Rakel Óskarsdóttir vék af fundir undir þessum dagskrárlið. Sviðstjóri kynnti málið.
Fundi slitið - kl. 17:30.