Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

59. fundur 06. apríl 2017 kl. 08:00 - 09:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Aðalsk. Sementsreitur - breyting

1701210

Farið yfir skipulagsgögn.

2.Deilisk. - Sementsreitur

1604011

Farið yfir skipulagsgögn.
Farið yfir skipulagsgögn.

3.Deilisk.br. - Skógarhverfi I og II

1704024

Lögð fram drög að deiliskipulagsbreytingum í Skógarhverfi I og II. Skipulags- og umhverfisráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.

4.Deilisk.br. - Akraneshöfn

1704025

Skipulagsgögn lögð fram til kynningar.

5.Þétting byggðar í eldri hverfum

1703035

Skipulags- og umhverfisráð felur byggingarfulltrúa að auglýsa lóðirnar við Vesturgötu 49 og 51 lausar til úthlutunar.

Fundi slitið - kl. 09:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00