Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Aðalsk. Sementsreitur - breyting
1701210
Farið yfir skipulagsgögn.
2.Deilisk. - Sementsreitur
1604011
Farið yfir skipulagsgögn.
Farið yfir skipulagsgögn.
3.Deilisk.br. - Skógarhverfi I og II
1704024
Lögð fram drög að deiliskipulagsbreytingum í Skógarhverfi I og II. Skipulags- og umhverfisráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.
4.Deilisk.br. - Akraneshöfn
1704025
Skipulagsgögn lögð fram til kynningar.
5.Þétting byggðar í eldri hverfum
1703035
Skipulags- og umhverfisráð felur byggingarfulltrúa að auglýsa lóðirnar við Vesturgötu 49 og 51 lausar til úthlutunar.
Fundi slitið - kl. 09:30.