Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Deilisk. Æðarodda - Æðaroddi 36 breyting
1609104
Breyting deiliskipulagssins var auglýst frá 1. júní til og með 14. júlí 2017. Umsögn barst frá Hestamannafélaginu Dreyra.
2.Deilisk. Dalbraut - Þjóðbraut
1405059
Breyting á deiliskipulagi við Dalbraut frá 1988 til samræmis við núverandi skipulagsbreytingu á svæðinu.
Breytingin felst í því að skipulagssvæði Dalbrautar - Þjóðbrautar sem upphaflega var samþykkt 22. mars 1988 er minnkað sem nemur lóðinni Dalbraut 8.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja að auglýsa breytingu á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja að auglýsa breytingu á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
3.Deilisk. Golfvöllur - félags- og frístundaaðstaða við Garðavöll
1705090
Grenndarkynning fór fram frá og með 2. júní til og með 2. júlí 2017.
Engar athugasemdir bárust.
Engar athugasemdir bárust.
Breyting felst í því að nýtingarhlutfall lóðarinnar við Garðalund 1 breytist úr 0.3 í 0.42 vegna fyrirhugaðar byggingar frístundahúss.
Sú breyting varð hinsvegar á grenndarkynningartímabili að aukning varð í fermetrafjölda hússins. Um er að ræða að þakrými sem fyrir var á teikningum verði nýtt undir tæknirými um 38,5 fermetrar. Ennfremur er smávægileg aukning á fermetrum vegna stækkunar húss þ.e. 8 fermetrar.
Nýtingarhlutfall lóðar verður 0,46.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytingu deiliskipulagsins með áorðnum breytingum á grenndarkynningartímabili skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
Breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Sú breyting varð hinsvegar á grenndarkynningartímabili að aukning varð í fermetrafjölda hússins. Um er að ræða að þakrými sem fyrir var á teikningum verði nýtt undir tæknirými um 38,5 fermetrar. Ennfremur er smávægileg aukning á fermetrum vegna stækkunar húss þ.e. 8 fermetrar.
Nýtingarhlutfall lóðar verður 0,46.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytingu deiliskipulagsins með áorðnum breytingum á grenndarkynningartímabili skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
Breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
4.Jörundarholt 174 - fyrirspurn til byggingarfulltrúa
1612033
Grenndarkynning fór fram 24. feb. til 24. mars 2017, engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
5.Sunnubraut 24, endurnýjun lóðarleigusamnings.
1202063
Lóðarleigusamningur útrunninn.
Skipulags- og umhverfisráð gerir ekki athugasemd við endurnýjun samnings.
6.Presthúsabraut 23 - lóðarleigusamningur endurnýjun
1705169
Beiðni um endurnýjun lóðarleigusamnings.
Skipulags- og umhverfisráð gerir ekki athugasemd við endurnýjun samnings.
7.Vogabraut 46 - lóðarleigusamningur endurnýjun
1707059
Beiðni um endurnýjun lóðarleigusamnings.
Skipulags- og umhverfisráð gerir ekki athugasemd við endurnýjun samnings.
8.Umsókn til Norrænu ráðherranefndarinnar - Norræn verkefni um sjálfbæra þróun þéttbýla
1707006
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir framlagða tillögu umhverfisstjóra að fulltrúar Akraneskaupstaðar á upphafsfundi verkefnisins "Græn samfélög og samkeppnisfærni á norrænum borgarsvæðum" verði Sindri Birgisson og Helena Guttormsdóttir. Fundurinn verður haldinn í Osló 14. og 15. september nk.
9.Krókalón - urðun
1707005
Bréf Umhverfisstofnunar dags. 14. júlí 2017.
Lagt fram til kynningar.
10.Eldhústæki úr Sementsverksmiðju - kaup
1707050
Erindi Þórðar M. Gylfasonar um kaup búnaði úr eldhúsi Sementsverksmiðjunnar.
Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið.
Sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs falið að fá áætlun um verðmæti búnaðar.
Sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs falið að fá áætlun um verðmæti búnaðar.
11.Jaðarsbakkar / Guðlaug - útboð
1601378
Tilboð í framkvæmdir við Guðlaugu kynnt.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að ganga til samninga við Ístak um verkið.
Verkefnið mun taka til tveggja ára. Tryggt verði að styrkur frá ferðamálaráði taki tillit til þess.
Samþykkt: (EB, RÓ)
Á móti: (VLJ)
Áheyrnarfulltrúar (JKG, KS) fagna framgangi verkefnisins.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að ganga til samninga við Ístak um verkið.
Verkefnið mun taka til tveggja ára. Tryggt verði að styrkur frá ferðamálaráði taki tillit til þess.
Samþykkt: (EB, RÓ)
Á móti: (VLJ)
Áheyrnarfulltrúar (JKG, KS) fagna framgangi verkefnisins.
Fundi slitið - kl. 17:15.
Hestamannafélagið Dreyri bendir á nauðsynlegar framkvæmdir sem fara þarf í á svæðinu í kjölfar deiliskipulagsbreytingar.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Deiliskipulagið verði sent Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.