Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Deilisk. Stofnanareitur - Vesturgata breyting v/ fimleikahúss
1703203
Deiliskipulagsbreytingin var auglýst frá og með 22. júní til og með 8. ágúst 2017. Tvær athugasemdir bárust við skipulagið.
Skipulags- og umhverfisráð felur sviðsstjóra að vinna greinargerð vegna ofangreindra athugasemda.
2.Fimleikahús Vesturgötu - hönnun
1705211
Skipulags- og umhverfisráð tekur undir tillögur rýnihóps, um stækkun fimleikahúss úr 1410m2 í 1632m2 samanber greinargerð hönnuðar.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð, að tekið verði tillit til kostnaðaraukningar á fimleikahúsi við gerð fjárhagsáætlunar 2018.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð, að tekið verði tillit til kostnaðaraukningar á fimleikahúsi við gerð fjárhagsáætlunar 2018.
3.Aðalsk. - Sementsreitur, breyting / íbúafundur
1701210
Aðalskipulagið var auglýst frá og með 22. júní til og með 8. ágúst 2017. Tveir aðilar sendu inn sameiginlega athugasemd.
Skipulags- og umhverfisráð felur sviðsstjóra að vinna greinargerð vegna ofangreindra athugasemda.
4.Deilisk. - Sementsreitur
1604011
Deiliskipulagið var auglýst frá og með 22. júní til og með 8. ágúst 2017. Tveir aðilar sendu inn sameiginlega umsögn.
Skipulags- og umhverfisráð felur sviðsstjóra að vinna greinargerð vegna ofangreindra athugasemda.
5.Vallholt 3 og 3A - fyrirspurn til skipulagsfulltrúa
1705220
Bréf dags. 7. júlí s.l. þar sem óskað er eftir álit skipulags- og umhverfisráðs á að sameina og breyta notkun lóðanna við Vallholt 3 og 3A.
Skipulags- og umhverfiráð tekur jákvætt í breytingar á skipulagi lóða við Vallholt 3 og 3A. Ljóst er að ef breyta þarf landnotkun úr iðnaðar- og athafnalóð í fjöleignarhúsalóð þarf breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi lóðanna.
Lóðarhafi skal bera allan kostnað vegna skipulagsbreytinganna. Ef skipulagsferli nær fram að ganga, skal hann einnig bera allan þann kostnað sem hlýst af skipulagsbreytingunum s.s. lagnakostnað o.fl.
Lóðarhafi skal bera allan kostnað vegna skipulagsbreytinganna. Ef skipulagsferli nær fram að ganga, skal hann einnig bera allan þann kostnað sem hlýst af skipulagsbreytingunum s.s. lagnakostnað o.fl.
6.Vesturgata 119 - samnýting bílastæða
1708031
Ósk eigenda Vesturgötu 119 um viðræður um samnýtingu og frágang á bifreiðaplani lóðarinnar.
Skipulags- og umhverfisráð felur sviðsstjóra að ræða við eigendur Vesturgötu 119 um samnýtingu á bílastæðum á lóðinni.
7.Gjaldskrármál (gatnagerðargjöld og fl.)
1708044
Farið almennt yfir gjaldskrármál er tengjast Skipulags- og umhverfissviði.
8.Merkigerði 2 stækkun á bílgeymslu - umsókn um byggingarleyfi
1708042
Umsókn um stækkun bílskúrs. Lóðin tilheyrir deiliskipulagi Akratorgsreits.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að grenndarkynna skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
Grenndarkynnt verður fyrir húsum við Merkigerði 4, Laugarbraut 25 og 27, ásamt Vesturgötu 98 og 102.
Grenndarkynnt verður fyrir húsum við Merkigerði 4, Laugarbraut 25 og 27, ásamt Vesturgötu 98 og 102.
9.Eldhústæki úr Sementsverksmiðju - kaup
1707050
Sviðstjóra falið að ganga til samninga um sölu á eldhústækjum.
10.Vogabraut 32 - lóðarleigusamningur endurnýjun
1705224
Beiðni um endurnýjun lóðarleigusamnings.
Skipulags- og umhverfisráð gerir ekki athugasemd við endurnýjun á samningi.
11.Rafhleðslustöð fyrir Akraneskaupstað
1612005
Tillögur að staðsetningu rafhleðslustöðvar sem gefin var af Orkusölunni.
Byggingarfulltrúi kynnir málið.
Skipulags- og umhverfisráð felur byggingarfulltrúa að ganga frá uppsetningu rafhleðslustöðvar við Jaðarsbakka.
Skipulags- og umhverfisráð felur byggingarfulltrúa að ganga frá uppsetningu rafhleðslustöðvar við Jaðarsbakka.
12.Jaðarsbakkar / Guðlaug - útboð
1601378
Á 3217 fundi bæjarráðs þann 27. júlí 2017 samþykkti bæjarráð að gengið yrði til samninga við ÍSTAK
sbr. erindi skipulags- og umhverfisráðs frá 24. júli 2017.
Undirritaður samningur við ÍSTAK liggur fyrir og er kostnaðurinn um 67,5 mkr. Fyrir liggur einnig staðfesting frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða um heimild til að verktíminn sé tvö ár.
sbr. erindi skipulags- og umhverfisráðs frá 24. júli 2017.
Undirritaður samningur við ÍSTAK liggur fyrir og er kostnaðurinn um 67,5 mkr. Fyrir liggur einnig staðfesting frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða um heimild til að verktíminn sé tvö ár.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi samning við Ístak varðandi uppbyggingu á heitri laug við Langasand.
Samþykkt: RÓ, EBr.
Situr hjá: VLJ.
Samþykkt: RÓ, EBr.
Situr hjá: VLJ.
Fundi slitið - kl. 18:15.