Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
Formaður óskar eftir, með vísan til samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar, að taka á dagskrá með afbrigðum mál. nr. 1801257 (Vesturgata 67, byggingarleyfi). Málið verður nr. 10 í dagskránni.
1.Þjóðvegur 51 - göngu og hjólastígur
1804117
Setja burðarhæft efni vegna fyrirhugaðs 1.650 metra langs stígs þegar Veitur endurnýja aðveitulögn hitaveitu frá núverandi hitaveitutönkum að Berjadalsá.
Skipulags- og umhverfiráð samþykkir að fara í framkvæmdina á þessu ári.
2.Vinnuskólinn 2018 - launataxtar unglinga 14 - 16 ára
1803173
Tillaga forstöðumanns um launataxta í vinnuskóla Akraness árið 2018.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu um 10% hækkun launataxtanna milli ára.
3.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2018-2022.
1710116
Endurskoðun fjárfestinga- og framkvæmdaáætlunar 2018.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi endurskoðun á fjárfestinga- og framkvæmdaáætun 2018 og að henni verið vísað til bæjarráðs til afgreiðslu.
Í fyrri áætlun var fé til fjárfestinga- og framkvæmda 2018 áætlað 836.591.048 kr.
Endurskoðun gerir hinsvegar ráð fyrir að fé til fjárfestinga- og framkvæmda 2018 verði 1.066.992.438.kr.
Í fyrri áætlun var fé til fjárfestinga- og framkvæmda 2018 áætlað 836.591.048 kr.
Endurskoðun gerir hinsvegar ráð fyrir að fé til fjárfestinga- og framkvæmda 2018 verði 1.066.992.438.kr.
4.Akrasel - verðkönnun
1804110
Lokuð verðkönnun vegna viðhaldsverkefna á leikskólanum Akraseli.
Verðboð í viðhald á harðviðarklæðningu í Akraseli.
Eitt verðboð barst í verkið. Eftirfarandi aðili lagði inn verðboð :
-
HH málun ehf., verðboðsfjárhæð kr. 1.418.040
-
Kostnaðaráætlun: kr. 2.254.708
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi verðboð og felur sviðsstjóra að ganga frá verksamningi.
Eitt verðboð barst í verkið. Eftirfarandi aðili lagði inn verðboð :
-
HH málun ehf., verðboðsfjárhæð kr. 1.418.040
-
Kostnaðaráætlun: kr. 2.254.708
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi verðboð og felur sviðsstjóra að ganga frá verksamningi.
5.Teigasel - verðkönnun
1804109
Lokuð verðkönnun vegna viðhaldsverkefna á leikskólanum Teigaseli.
Verðboð í utanhúsmálun í Teigaseli.
Tvö verðboð bárust í verkið. Eftirfarandi aðilar lögðu inn verðboð:
-
Glit málun ehf. verðsboðfjárhæð kr. 6.038.000
-
HH málun ehf. verðboðsfjárhæð kr. 2.121.040
-
Kostnaðaráætlun: kr. 2.703.945
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir verðboð lægstbjóðanda þ.e. HH málun ehf. og felur sviðsstjóra að ganga frá verksamningi þar að lútandi.
Tvö verðboð bárust í verkið. Eftirfarandi aðilar lögðu inn verðboð:
-
Glit málun ehf. verðsboðfjárhæð kr. 6.038.000
-
HH málun ehf. verðboðsfjárhæð kr. 2.121.040
-
Kostnaðaráætlun: kr. 2.703.945
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir verðboð lægstbjóðanda þ.e. HH málun ehf. og felur sviðsstjóra að ganga frá verksamningi þar að lútandi.
6.Grundaskóli - verðkönnun
1804108
Lokuð verðkönnun vegna viðhaldsverkefna á Grundaskóla.
Verðboð í utanhúsviðhald á elsta hluta Grundaskóla
-
Glit málun ehf. verðsboðfjárhæð kr. 8.391.000
-
Kostnaðaráætlun: kr. 3.773.387
Verðboð er vel yfir kostnaðaráætlun. Skipulags- og umhverfisráð hafnar því fyrirliggjandi verðboði.
-
Glit málun ehf. verðsboðfjárhæð kr. 8.391.000
-
Kostnaðaráætlun: kr. 3.773.387
Verðboð er vel yfir kostnaðaráætlun. Skipulags- og umhverfisráð hafnar því fyrirliggjandi verðboði.
7.Krókatún 22 - 24 - grenndarkynning vegna efnisgeymslu
1804119
Ósk um grenndarkynningu byggingarleyfis vegna efnisgeymslu.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að grenndarkynnt verði samkvæmt 2. mgr. 43. gr. sbr 44.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynnt verði fyrir eigendum fasteigna nr 8,12,14,15,16,18,20,við Krókatún.
Byggingarfulltrúa er falið að fá uppfærð kynningargögn í samræmi við umræður á fundi.
Grenndarkynnt verði fyrir eigendum fasteigna nr 8,12,14,15,16,18,20,við Krókatún.
Byggingarfulltrúa er falið að fá uppfærð kynningargögn í samræmi við umræður á fundi.
Einar Brandsson vék af fundi undir þessum lið.
8.Aðalsk. - Grenjar breyting
1802357
Kynning á framkomnum ábendingum og umsögnum.
Ákvörðun um opinn kynningarfund sem fyrirhugað er að halda 2. maí nk.
Ákvörðun um opinn kynningarfund sem fyrirhugað er að halda 2. maí nk.
Breyting felst í fyrirhugaðri stækkun landfyllingar til norðurs til að rýma fyrir stækkun athafnahúsnæðis.
Skipulagslýsing vegna breytingarinnar hefur verið auglýst.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að haldinn verði kynningarfundur um tillögu að aðalskipulagsbreytingu og samhliða því verði kynnt tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir reitinn. Fundurinn skal haldinn miðvikudaginn 2.maí kl.18.00.
Skipulagslýsing vegna breytingarinnar hefur verið auglýst.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að haldinn verði kynningarfundur um tillögu að aðalskipulagsbreytingu og samhliða því verði kynnt tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir reitinn. Fundurinn skal haldinn miðvikudaginn 2.maí kl.18.00.
Einar Brandsson vék af fundi undir þessum lið.
9.Aðalsk. Akraneshöfn - aðalhafnagarður
1709090
Kynning á framkomnum ábendingum og umsögnum.
Ákvörðun um opinn kynningarfund sem fyrirhugað er að halda 2. maí nk.
Ákvörðun um opinn kynningarfund sem fyrirhugað er að halda 2. maí nk.
Breyting felst í nýjum hafnarbakka, lengingu á brimvarnargarði og öldudeyfingu milli aðalhafnargarðs og bátabryggju.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að haldinn verði kynningarfundur um fyrirhugaða aðalskipulagsbreytingu og samhliða því verði kynntar breytingar á deiliskipulagi fyrir svæðið. Fundurinn skal haldinn miðvikudaginn 2.maí kl.18.00.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að haldinn verði kynningarfundur um fyrirhugaða aðalskipulagsbreytingu og samhliða því verði kynntar breytingar á deiliskipulagi fyrir svæðið. Fundurinn skal haldinn miðvikudaginn 2.maí kl.18.00.
10.Vesturgata 67 - umsókn um byggingarleyfi
1801257
Erindið var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43 gr. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, engar athugasemdir voru gerðar.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
11.Fimleikahús Vesturgötu - hönnun / rýnihópur
1705211
Kynning á hönnunarteikningum en stefnt er að auglýsingu útboðsins í næstu viku.
Hönnuðir fóru yfir fyrirliggjandi hönnunargögn. Skipulags- og umhverfissvið þakkar góða kynningu og gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi gögn.
Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri, Kristján Garðarsson, arkitekt og Lárus Ársælsson, verkfræðingur sitja fundinn undir þessum lið.
Þessi liður var opinn fyrir bæjarfulltrúa.
Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri, Kristján Garðarsson, arkitekt og Lárus Ársælsson, verkfræðingur sitja fundinn undir þessum lið.
Þessi liður var opinn fyrir bæjarfulltrúa.
Fundi slitið - kl. 18:00.