Skipulags- og umhverfisráð
93. fundur
08. október 2018 kl. 08:15 - 13:30
í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Ragnar B. Sæmundsson formaður
- Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir varaformaður
- Ólafur Adolfsson aðalmaður
Starfsmenn
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
- Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
- Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
- Sindri Birgisson umhverfisstjóri
Fundargerð ritaði:
Hafdís Sigurþórsdóttir
fulltrúi
Dagskrá
1.Aðalskipulag - endurskoðun 2018-2030
1606006
Vinnufundur vegna endurskoðunar aðalskipulags.
Farið var yfir breytingar og leiðréttingar á aðalskipulagsuppdrætti og greinargerð.
Fundi slitið - kl. 13:30.